Morgunverður


Morgunverðarhlaðborð er í boði alla daga frá 8 - 10. 

Á hlaðborðinu má finna brauð, álegg, vöfflur, morgunkorn, safa, kaffi, grænmeti, egg frá hænunum í Gesthúsum og fleira. 

Verð er 1.700 kr. á mann.

 

Kaffi


Kaffi, gos og bjór er selt í þjónustumiðstöðinni. 


Hópar


Hópar geta fengið kvöldverð eða hádegisverð. Panta þarf með fyrirvara og best er að gera það símleiðis eða í tölvupósti.